Taekwondodeild

Yfirþjálfari Taekwondodeildar er Arnar Bragason. Aðrir þjálfarar eru María Guðrún Sveinbjörnsdóttir, Ágúst Örn Guðmundsson, Haukur Skúlason, Wiktor Sobczynski og Ásta Kristbjörnsdóttir.

Aðstoðarþjálfarar – Guðni, Sigurjón, Sigurður Máni, Magnús Örn, Ellý, Hilmar, Brynjar og Örvar.

Hver æfingahópur var með þjálfara og einn aðstoðarþjálfara á hverri æfingu. Þess má einnig geta að þjálfarar deildarinnar eru líka að þjálfa hjá Taekwondodeild ÍR og er mikið samstarf milli deildanna.

Margir iðkendur frá Aftureldingu tóku þátt í landsliðsstarfi TKÍ, bæði í poomsae og sparring.

Þau Aþena Rán Stefánsdóttir og Wiktor Sobczynski voru valin taekwondo fólk ársins hjá Aftureldingu og hjá Mosfellsbæ. Þau stóðu sig vel á þeim á mótum sem voru á árinu og eru flottir fulltrúar taekwondo.

LESA MEIRA

Félagsmenn Taekwondodeildar

0
FÉLAGAR
0,5%
KONUR
0,5%
KARLAR

Stjórn Taekwondodeildar
2024-2025

LESA MEIRA

Ársreikningur Taekwondodeildar