Hjóladeild

Árið 2024 var það blómlegasta í starfsemi hjóladeildarinn hvað almenna starfsemi varðar. Nokkuð var um áherslubreytingar þar sem áhersla var lögð á að byggja upp unglingastarf deildarinnar. Fellahringurinn var haldinn með hefðbundnu sniði í ár en árið áður var eingöngu samhjól í tenglsum við bæjarhátíðina okkar, Í túninu heima.

Þá hefur hjóladeildin unnið að slóðagerð við Æsustaðafell í Mosfellsdal í samstarfi við Skóræktarfélag Mosfellsbæjar. Mosfellsbær gerði fjallahjóla æfingasvæði fyrir börn sem nýtist unglingastarfi deildarinnar afar vel.

LESA MEIRA

Félagsmenn Hjóladeildar

0
FÉLAGAR
0,6%
KONUR
0,4%
KARLAR

Stjórn Hjóladeildar
2024-2025

LESA MEIRA

Ársreikningur
Hjóladeildar